Ferðafélag Akureyrar 80 ára
08.04.2016
Ferðafélag Akureyrar var stofnað 8. apríl 1936 og er því 80 ára.
Félagið fagnar þessum tímamótum m.a. með sýningu með munum, skjölum og myndum í
anddyri Brekkugötu 17 og í apríl verða haldnir fyrirlestrar um einstaka þætti í
sögu félagsins. Nánar má lesa um það hér.