16.06.2016
Í tilefni af þjóðhátíðardeginum birtast hér 3 myndir frá hátíðahöldum á Akureyri á árabilinu 1944 - ca 1975.
03.06.2016
Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert og
er hann hátíðisdagur allra sjómanna. Dagurinn var líklega fyrst haldinn
hátíðlegur á Akureyri árið 1939, en fyrr tíðkaðist að halda sérstakar
sjómannamessur í kirkjum. Árið 1987 var dagurinn lögskipaður frídagur sjómanna.
Á Héraðsskjalasafninu eru til skjöl sem tengjast
sjómannadeginum og má sjá hér dæmi um þau.