11.11.2021
Mjólkursamlag KEA tók til starfa árið 1928 og fljótlega vaknaði áhugi forsvarsmanna samlagsins á að nýta betur mysu, undanrennu og annað sem til féll við mjólkurvinnsluna. Með það í huga hófst undirbúningur að stofnun svínabús, sem helst átti að vera í nágrenni við Mjólkursamlagið. Eftir nokkrar tilraunir fékkst loksins leyfi til þess að reisa svínabú á erfðafestulandi sem KEA átti ofarlega á brekkunni, rétt norðan og ofan við gatnamót Þingvallastrætis og Mýrarvegar. Þetta var árið 1932 og sama ár var reit þarna allstórt svínabú, sem fékk heitið Grísaból.
28.09.2021
Viðskiptavinir vinsamlegast athugið.
Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður lokað dagana 29. september til og með 1. október,
27.05.2021
Vegna fræðslumorguns starfsmanna verður safnið opnað síðar föstudaginn 28. maí.
21.05.2021
Safnið verður lokað á mánudaginn 24. maí 2021, annan í hvítasunnu.
21.04.2021
Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður lokað fimmtudaginn 22. apríl, sumardaginn fyrsta.
25.03.2021
Þrátt fyrir að reglur um samkomur hafi verið hertar verulega frá 25. mars viljum við vekja athygli á því að safnið er opið eins og venjulega eða mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 10.00 til 16.00. Lokað er á miðvikudögum. Gestir safnsins nota inngang að norðan, koma þar inn á aðra hæð hússins og taka lyftu upp á þriðju hæð eða nota stigann.
13.01.2021
Góðu gestir,
eftir sem áður viljum við bjóða ykkur velkomin á Héraðsskjalasafnið.