Skjöl kvenfélags og sóknarnefndar af Svalbarðsströnd
30.05.2011
Fyrir helgina bárust safninu merk skjöl úr Svalbarðsstrandarhreppi þar sem að á ferð voru skjöl frá Svalbarðskirkju og
sóknarnefnd hennar og gerðabækur Kvenfélags Svalbarðsstrandar frá upphafi, þ.e.a.s. frá 1901 til 1989. Í fyrstu fundargjörð
félagsins segir: