Fréttir

Héraðsskjalaverðir stofna starfshóp um rafræn gögn og varðveislu þeirra

Héraðsskjalaverðir hafa á undanförnum misserum rætt um langtímavarðveislu rafrænna gagna sveitarfélaga; nauðsyn, möguleika, kostnað og tæknilegar forsendur.

Sóknarnefndaskjöl

Rúmt ár er liðið síðan Félag héraðsskjalavarða hratt af stað átaki, í samstarfi við Biskupsstofu, um söfnun skjala sóknarnefnda.  Einhver staðar segir að lengi megi eiga von á einum og víst má segja það í þessu tilviki því miðvikudaginn 16. mars barst okkur nokkuð af skjölum sóknarnefnda í Möðruvallaklaustursprestakalli. 

Þjónustunámskeið

Starfsfólk Héraðsskjalasafns og Amtsbókasafns hafa nú tvo undanfarna miðvikudaga sótt námskeið um þjónustu. Námskeiðin eru hluti af innleiðingu á þjónustustefnu Akureyrarbæjar. Í fyrra skiptið flutti Örn Árnason