Fréttir

Sýningin framlengd út þessa viku

Sýningin "Manstu eftir búðinni" verður framlengd og stendur hún út vikuna, síðasti opnunardagur er laugardagurinn 3. desember.

Manstu eftir búðinni?

Sýning Héraðsskjalasafnsins í anddyrinu í Brekkugötu 17 vekur mikla athygli.  Á sýningunni eru tekin fyrir hús á Akureyri og taldar upp þær verslanir sem þar hafa verið starfræktar. Upptalningin er engan veginn tæmandi og því eru bæjarbúar og aðrir gestir beðnir um að bæta við og leiðrétta ef þeir vita betur.

Sýningin "Manstu eftir búðinni"

Norræni skjaladagurinn, árlegur kynningardagur skjalasafna á Norðurlöndum er laugardagurinn 12. nóvember. Þema dagsins þetta árið er „Verslun og viðskipti“.  Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður með sýningu í anddyrinu í Brekkugötu 17 af þessu  tilefni, hefst hún mánudaginn 14. nóvember og stendur til 25. nóvember. Sýningin ber yfirskriftina „Manstu eftir búðinni?  Þar verða tínd til nöfn á sem flestum verslunum er