Fréttir

Pálmholt 60 ára - Sýning - Kvikmynd frá 1952

Í tilefni af 60 ára afmæli Pálmholts hefur verið sett upp sýning í anddyri Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns þar sem má skoða sögu barnaheimilisins og leikskólans í máli og myndum.

Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní

Félag héraðsskjalavarða stendur fyrir málþingi  fyrir héraðsskjalaverði um skjalavörslu leikskóla og grunnskóla í tilefni Alþjóðlega skjaladagsins 9. júní 2010.