Norræni skjaladagurinn 12. nóvember
11.11.2016
Norræni
skjaladagurinn er árviss viðburður þar sem skjalasöfnin á Norðurlöndum veita
aðgang að heimildum sem þau hafa í sínum fórum. Tekið er fyrir eitt
viðfangsefni á ári og að þessu sinni ber það yfirskriftina „Til hnífs og
skeiðar“.