24.02.2012
Á Akureyri voru 294 íbúar árið 1862. Í manntali það ár má sjá að þessir íbúar gegndu hinum
margvíslegustu störfum, en stór hluti hafði ekki starfsheiti t.d. börn og gamalmenni og giftar konur voru taldar upp á eftir eiginmönnum sínum og
titlaðar "kona hans". Hér á eftir má sjá helstu
17.02.2012
Hátíðarfundur í tilefni af 100 ára afmæli Akureyrar var haldinn í Samkomuhúsi bæjarins miðvikudaginn 29. ágúst 1962 kl.
17:45.
Dagskrá:
10.02.2012
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 21. febrúar 1961 var samþykkt tillaga bæjarráðs frá 15. febrúar um kosningu 5
manna nefndar (4ra auk bæjarstjóra) til að undirbúa og sjá um hátíðahöld í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis Akureyrar
29. ágúst 1962.
02.02.2012
Akureyrarkaupstaður er 150 ára í ár, sbr. Reglugjörð um að gjöra verzlunarstaðinn Akureyri að kaupstað, og um stjórn
bæjarmála þar frá 29. ágúst 1862.
Af þessu tilefni mun birtast hér alls konar fróðleikur um Akureyri allt þetta ár. Byrjum á þessu: