Fréttir

Jón Davíðsson (1837-1923) bóndi Litla-Hamri, Kroppi, Hvassafelli og Reykhúsum

Jón Davíðsson fæddist 7. janúar 1837 í Kristnesi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Davíð Jónsson og Sigríður Davíðsdóttir, bændur í Kristnesi 1830-40 og Litla-Hamri 1840-75. Jón Davíðsson bjó á Litla-Hamri 1875-79, á Kroppi 1879-89, í Hvassafelli 1889-1900 og í Reykhúsum 1900-02. Jón lést 8. maí 1923 í Reykhúsum.