Hátíðafundur 29. ág. 1962. Jón G. Sólnes forseti bæjarstjórnar í ræðustóli
Hátíðarfundur í tilefni af 100 ára afmæli Akureyrar var haldinn í Samkomuhúsi bæjarins miðvikudaginn 29. ágúst 1962 kl.
17:45.
Dagskrá:
1. Samþykkt um stjórn Akureyrar.
2. Reglugerð um Elliheimili Akureyrar.
3. Tillaga um stofnun Menningarsjóðs Akureyrarbæjar.
4. Tillaga um að efna til hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar Akureyrar.