Þessa dagana er Leikfélag Hörgdæla að sýna leikritið Með vífið í lúkunum og Freyvangsleikhúsið að sýna Saumastofuna. Af því tilefni drógum við fram leikskrár frá þessum félögum.