Lundur (Gamli Lundur) við Eiðsvallagötu. Fyrsta timburhúsið sem reist var á Oddeyri, um 1857-58. Fyrsta niðursuðuverksmiðjan á Akureyri var í þessu húsi. Húsið var endurbyggt 1985.