Laxdalshús, Hafnarstræti 11. Húsið var byggt árið 1795 fyrir verslunarstjóra Kyhnsverslunar. Í húsinu voru tvær stofur í norðurenda, tvö herbergi í suðurenda og eldhús og búr í miðjunni.