Gamli spítalinn (Gudmanns Minde), Aðalstræti 14. Byggt árið 1836. Þar var fyrsta sjúkrahús bæjarins 1873-1898.