Friðbjarnarhús Aðalstræti 46. Húsið var byggt um miðja 19. öld af Friðbirni Steinssyni bóksala og bæjarfulltrúa. Þar var fyrsta Góðtemplarastúkan stofnuð 10. janúar 1884.