Húsið Aðalstræti 50 var byggt árið 1849. Þar var elsta prentsmiðja á Akureyri til húsa.