Amtmannshúsið í Barðslaut, Hafnarstræti 49. Húsið var byggt 1895 fyrir Pál Briem amtmann. Síðar bjuggu þar bæjarfógetar og enn síðar eignuðust skátar húsið og nefndu Hvamm.