Árið 2013 tók Héraðsskjalasafnið þátt í jólasýningu Amtsbókasafnsins, Jólin á síðustu öld, með því að leggja til jólakort úr einkaskjalasöfnum. Sýningin samanstóð af gömlum jólatímaritum, auglýsingum, jólakortum og fleiru.
Einnig var settur upp sýningarkassi með skrám yfir jólatónleika Lúðrasveitar Akureyrar frá árunum 1960-1981.