Nýlega fengum við afhendingu frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar (UMSE). Í afhendingunni eru ýmis gagnleg og skemmtileg skjöl. Þar á meðal eru auglýsingar um mannfagnaði og viðburði sem dreift var með ýmsum hætti. Hér er eitt sýnishorn og ef smellt er á myndina má sjá fleiri.
