Reglugerðin um kaupstaðarréttindin

Friðrik VII konungur skrifaði undir reglugerðina
Friðrik VII konungur skrifaði undir reglugerðina
Reglugjörð um að gjöra verslunarstaðinn Akureyri að kaupstað, og um stjórn bæjarmálefna þar, var prentuð á íslensku og dönsku hjá J.H. Schultz í Kaupmannahöfn 1862. Hér á eftir eru sýnishorn úr reglugerðinni.






Hér er sleppt nokkrum blaðsíðum, en reglugerðina í heild er hægt að sjá á safninu.