Jólalegt í anddyrinu

jólakort á sýningunni
jólakort á sýningunni
Til þess að gera anddyrið jólalegt hefur verið sett upp sýning á jólakortum í einkaeign frá ca 1943 – 1997 og sýningu á jólaskrauti frá síðustu öld.
Amtsbókasafnið hefur líka sett upp sína árlegu sýningu á jólasveinunum þrettán ásamt Grýlu, Leppalúða og jólakettinum sem Sunna Björk Hreiðarsdóttir hannaði og Jólagarðurinn gaf safninu. Sýningin stendur fram yfir jól.